Viðburðir

Óskalífeyrissjóður Íslendinga – Opinn fundur

Lífeyrissjóðirnir voru lokaðir inni í höftum og eiga nú stærstan hluta í nær öllum íslenskum fyrirtækjum sem skráð eru á hlutabréfamarkaði. Sjóðirnir fóru misvel í hruninu, en hver er Óskalífeyrissjóður…

Framsaga Stefáns Svavarssonar um Eigið fé úr engu

Næsti fundur 8. maí ber yfirskriftina Eigið fé úr engu - flétta bankablekkinga? Stefán Svavarsson endurskoðandi flytur framsögu um efnið, en hann og Jón Þ. Hilmarsson endurskoðandi, birtu grein í Viðskiptablaðinu um…