Krónan fellur og styrkist á víxl. Fall krónunnar getur af sér verðbólgu en jafnframt er verðbólga oft ástæða falls hennar. Hver sem ástæðan er þýðir það ávallt að hluti af…
Samtök sparifjáreigenda hafa látið gera skýrslu um hlutabréfaeign stærstu lífeyrissjóðanna og þátttöku stjórnarmanna í sjóðunum í hlutafélögum með stjórnarþátttöku, framkvæmdastjórn, verulegri eignaraðild eða öðrum hætti. Skýrsluna, sem unnin var af…
Félag markaðsgreinenda boðar til athyglisverðs fundar á þriðjudag í húsnæði VÍB á Kirkjusandi, þriðjudaginn 17. nóvember kl. 08:30. Umræðuefnið er innlendur markaður í máli og myndum og þar verður meðal…
VÍB og Framtíðarsýn bjóða til fundar á morgun, fimmtudaginn 12. nóvember, en tilefni fundarins er útgáfa bókarinnar „Lífið er framundan“ eftir Gunnar Baldvinsson. Í bókinni er fjallað um fjármál ungs…
Fjárfesting í myndlist er eitthvað sem sumir hafa hugleitt. En hvernig á að bera sig að? Hversu umfangsmikil eru þessi viðskipti? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á fræðslufundi VÍB…
Á dögunum buðu Ungir fjárfestar upp á fundi um hvernig byrja á að fjárfesta. Færri komust að en vildu og því verður boðið upp á annan fund 11. nóvember nk.…
Stefna málsóknarfélags á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni verður þingfest á morgun, þriðjudag. Yfir 200 aðilar taka þátt í málsókninni en málsóknarfélagið telur að Björgólfur Thor hafi með saknæmum hætti leynt…
Þriðjudaginn 6. október hélt Arion banki ásamt Ungum fjárfestum ráðstefnu sem bar yfirskriftina „Fjárfestingar í sprota- og vaxtarfyrirtækjum.” Hér má sjá upptöku frá fundinum. https://youtu.be/D_tCOmJL-gI?list=PLuT5z-8C6b8N9Pv_-yY1TX4DQE03JmXqT https://youtu.be/XsHNdlknD4M?list=PLuT5z-8C6b8N9Pv_-yY1TX4DQE03JmXqT https://youtu.be/62IovFD2cSU?list=PLuT5z-8C6b8N9Pv_-yY1TX4DQE03JmXqT https://youtu.be/yQ1v-qX6nsg?list=PLuT5z-8C6b8N9Pv_-yY1TX4DQE03JmXqT …
Það var eitt sinn að það kom lesandabréf í Norsk Ukeblad þar sem spurt var hvort konur gætu orðið ófrískar af undanrennu. Svar blaðsins…
Hér á landi ríkir tvíhyggja um lán og endurgreiðslu þeirra. Flestum finnst rétt að ef lánið er endurgreitt í sömu krónutölu, jafnvel áratugum síðar,…