Aðalfundur Samtaka sparifjáreigenda fór fram 23. mars sl að Radisson BLU Hótel Sögu. Á fundinum var farið yfir starfsemi samtakanna og þær áherslur sem stjórn þeirra hefur haft, sem og…
Samtök sparifjáreigenda og Landssamtök lífeyrissjóða héldu afar athyglisverðan og vel sóttan fund á Grand Hótel þriðjudaginn 12. apríl. Á fiundinum var farið yfir hvað reynslan hafi kennt Íslendingum eftir efnahagshrunið…
Svo bar við í upphafi heimastjórnar að konungur Danmerkur og Íslands kom í heimsókn. Hápunktur heimsóknar konungs var ferðalag konungs austur í sveitir. Að…
„Nægjanlegt framboð á fasteignum og lánsfé, og stöðugleiki og traust í efnahagsmálum tryggir lífskjör almennings en ekki óráð sem byggjast á lýðskrumi.“ Því er…
Samtök sparifjáreigenda hafa stefnt forsvarsmönnum Kaupþings vegna markaðsmisnotkunar og að hafa þannig valdið hluthöfum bankans fjártjóni með blekkingum. Um prófmál er að ræða þar sem skorið verður úr því hvort…
Góð mæting var á opnum morgunverðarfundi sem Samtök sparifjáreigenda héldu á Hótel Sögu fimmtudaginn 21. janúar 2016, þar sem kynnt var skýrsla um lífeyrissjóði og hlutafélög sem unnin var fyrir…
Þýsk samtök fjárfesta, DSW, íhuga nú mögulega málsókn gegn Volkswagen fyrirtækinu, á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi dregið úr hömlu að upplýsa að fullu hlutafjáreigendur um stöðu mála hvað varðar…
Meðfylgjandi er skýrsla um lífeyrissjóði og hlutafélög sem unnin var fyrir Samtök sparifjáreigenda. Þar er farið yfir stefnu lífeyrissjóðanna um fjárfestingar í fyrirtækjum, um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og stjórnarsetur stjórnarmanna árin 2006-2008…
Sagan hefur sýnt að raunvextir verðtryggðra lána eru jafnan lægri en óverðtryggðra. Sá sem sakar banka um að ræna peningum af fólki með verðtryggðum lánum verður þá að saka sama…
Til að verja sig tapi í óstöðugu efnahagsumhverfi eru vextir bara hafðir hærri á óverðtryggðum lánum. http://www.visir.is/verdtrygging-skiptir-engu-mali/article/2015151208932