Þessa fyrirsögn valdi Morgunblaðið á frétt sína 28.9.2018 um fund Samtaka sparifjáreigenda um Óskalífeyrissjóð Íslendinga 27. september á Grand Hótel. "Það er ekki aðeins æskilegt heldur beinlínis þjóðhagslega mikilvægt að…
Fundaröðin heldur áfram af miklum krafti í haust. Við munum kynna dagskrána vel þegar þar að kemur og vonumst til að sjá ykkur öll þá. Fylgist með hér á vefsíðunni…
Næsti fundur 8. maí ber yfirskriftina Eigið fé úr engu - flétta bankablekkinga? Stefán Svavarsson endurskoðandi flytur framsögu um efnið, en hann og Jón Þ. Hilmarsson endurskoðandi, birtu grein í Viðskiptablaðinu um…
Næsti fundur 24. apríl fjallar um kaupaukakerfi í íslensku atvinnulífi. Samtök sparifjáreigenda léta gera skýrslu um beitinga þessa í fyrirtækjum á Íslandi, þ.e. stærstu einkafyrirtækjum og nokkrum ríkisfyrirtækjum. Benedikt Jóhannesson…
Á upphafsfundi 10.apríl var spurt: Hvernig útiloka Íslendingar annað hrun? Gylfi Zoega prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og Birkbeck College svaraði þeirri spurningu svo að aldrei væri hægt að…
Sjá nánar á: http://www.visir.is/g/2018180419899/forsaetisradherra-vill-banna-eignarhald-fyrirtaekja-i-skattaskjolum-i-islenska-bankakerfinu