Lífeyrissjóðirnir voru lokaðir inni í höftum og eiga nú stærstan hluta í nær öllum íslenskum fyrirtækjum sem skráð eru á hlutabréfamarkaði. Sjóðirnir fóru misvel í hruninu, en hver er Óskalífeyrissjóður Íslendinga? Hvernig fjárfestir hann erlendis og hvernig greinir hann áhættu? Sigurður og Svana hafa framsögur um þess gífurlega mikilvægu hagsmunamál allra Íslendinga. Verið öll hjartanlega velkomin. Samtök sparifjáreigenda halda opna fundi.
Sep
26
Comments are closed.