Næsti fundur 24. apríl fjallar um kaupaukakerfi í íslensku atvinnulífi. Samtök sparifjáreigenda léta gera skýrslu um beitinga þessa í fyrirtækjum á Íslandi, þ.e. stærstu einkafyrirtækjum og nokkrum ríkisfyrirtækjum. Benedikt Jóhannesson fv. fjármálaráðherra, einn höfunda skýrslunnar f.h. Talnakönnunar og Katrín Ólafsdóttir lektor í vinnumarkaðshagfræði ræða efni og niðurstöður skýrslunnar.
Lesið skýrsluna hér á sparife.is
Upptaka af fundinum [ekki tilbúin en væntanleg]