Á upphafsfundi 10.apríl var spurt: Hvernig útiloka Íslendingar annað hrun? Gylfi Zoega prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og Birkbeck College svaraði þeirri spurningu svo að aldrei væri hægt að útiloka með öllu fjármálakreppur. Hann lýsti stöðu efnahagsmála og endurbættum hagstjórnartækjum Seðlabanka Íslands og kvaðst vera bjartsýnn.
Upptöku af ræðu Gylfa má sjá hér: [ekki tilbúið en væntanlegt]
Hér má kynna sér ritstörf Gylfa við The Center of Capitalism and Society við Columbia í New York
Comments are closed.