Hagfræðideild Háskóla Íslands og Samtök sparifjáreigenda bjóða öllum áhugasömum á opinn fyrirlestur James K. Galbraith í Hátíðasal Háskóla íslands þriðjudaginn 14. júní kl 12:00. Fyrirlesturinn ber heitið „The rise of inequality and the fall of Greece” og tekur meðal annars á misskiptingu í dreifingu tekna, fall Grikklands og fleiri athyglisverð málefni. Meðfylgjandi er má sjá frekari upplýsingar um þennan athyglisverða fyrirlestur.
Jun
10
Comments are closed.