Einar Guðbjartsson, dósent, flutti athyglisverðan fyrirlestur á málstofu Háskóla Íslands nú í byrjun maí, undir fyrirsögninni Uppbygging skattkerfis og Tortóla. Margir athyglisverðir punktar komu fram í erindi Einars, þar sem hann rekur sögu uppbyggingu skattkerfis nútímans og velti fyrir sér fjölmörgum breytingum sem orðið hafa meðan að skattkerfið stendur í stað. Óhætt er að mæla með því að eyða stund í að fara í gegnum fyrirlestur Einars, sem fylgir hér með.
May
06
Comments are closed.