Meðfylgjandi er skýrsla um lífeyrissjóði og hlutafélög sem unnin var fyrir Samtök sparifjáreigenda. Þar er farið yfir stefnu lífeyrissjóðanna um fjárfestingar í fyrirtækjum, um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og stjórnarsetur stjórnarmanna árin 2006-2008 og loks um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og stjórnarsetur stjórnarmanna árin 2010-15.
Skýrslan verði kynnt á opnum morgunverðarfundi Samtaka sparifjáreigenda á Hótel Sögu, Kötlusal, fimmtudaginn 21. jan. kl. 8.00 þar sem Benedikt Jóhannesson frá Talnakönnun mun kynna helstu niðurstöður um fjárfestingar lífeyrissjóðanna og ræða vandann sem fylgir því hve lítill innlendi hlutabréfamarkaðurinn er.
Comments are closed.