Sagan hefur sýnt að raunvextir verðtryggðra lána eru jafnan lægri en óverðtryggðra. Sá sem sakar banka um að ræna peningum af fólki með verðtryggðum lánum verður þá að saka sama banka um að stela líklega meira af fólki með óverðtryggð lán.
http://www.visir.is/verdbolga-og-verdtrygging-a-mannamali/article/2015151208961
Comments are closed.