Fjárfesting í myndlist er eitthvað sem sumir hafa hugleitt. En hvernig á að bera sig að? Hversu umfangsmikil eru þessi viðskipti? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á fræðslufundi VÍB 19. nóvember nk. Frekari upplýsingar má sjá hér að neðan.
Nov
10
Comments are closed.