Strategíudagurinn verður haldinn 10. september næstkomandi í Kaldalóni í Hörpu. Opnað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnuna.
· Ráðstefnustjóri verður Hreggviður Jónsson – stjórnarformaður Vistor
· Opnunarerindi flytur Þorsteinn Víglundsson – framkvæmdastjóri SA
Á meðal ræðumanna verða:
· Flóki Halldórsson – framkvæmdastjóri Stefnis
· Danielle Pamela Neben – stjórnarmaður í Landsbankanum
· Hreggviður Jónsson stýrir umræðum í sófa þar sem sérfræðingar skiptast á skoðunum
Í sófanum verða:
· Árni Hauksson – fjárfestir
· Danielle Pamela Neben – stjórnarmaður í Landsbankanum
· Flóki Halldórsson – framkvæmdastjóri Stefnis
· Heiðar Már Guðjónsson – stjórnarformaður Vodafone
· Liv Bergþórsdóttir – forstjóri Nova
Netfangið er: strategia@strategia.is
Comments are closed.