FRÉTTIR

Framtíðarvöxtur lífeyriskerfisins liggur erlendis

Þessa fyrirsögn valdi Morgunblaðið á frétt sína 28.9.2018 um fund Samtaka sparifjáreigenda um Óskalífeyrissjóð Íslendinga 27. september á Grand Hótel. "Það er ekki aðeins æskilegt heldur beinlínis þjóðhagslega mikilvægt að…

Framsaga Stefáns Svavarssonar um Eigið fé úr engu

Næsti fundur 8. maí ber yfirskriftina Eigið fé úr engu - flétta bankablekkinga? Stefán Svavarsson endurskoðandi flytur framsögu um efnið, en hann og Jón Þ. Hilmarsson endurskoðandi, birtu grein í Viðskiptablaðinu um…

Ofurbónusar – hvatning eða helstefna?

Næsti fundur 24. apríl fjallar um kaupaukakerfi í íslensku atvinnulífi. Samtök sparifjáreigenda léta gera skýrslu um beitinga þessa í fyrirtækjum á Íslandi, þ.e. stærstu einkafyrirtækjum og nokkrum ríkisfyrirtækjum. Benedikt Jóhannesson…

Við vekjum umræðu

Póstlisti

RANNSÓKNIR OG SKÝRSLUR

NÆST Í FUNDARÖÐ