OKKAR VIÐBURÐIR

Eigið fé úr engu

Næsti fundur 8. maí ber yfirskriftina Eigið fé úr engu - flétta bankablekkinga? Stefán Svavarsson endurskoðandi flytur framsögu um efnið, en hann og Jón Þ. Hilmarsson endurskoðandi, birtu grein í Viðskiptablaðinu um…

Ofurbónusar – hvatning eða helstefna?

Næsti fundur 24. apríl fjallar um kaupaukakerfi í íslensku atvinnulífi. Samtök sparifjáreigenda léta gera skýrslu um beitinga þessa í fyrirtækjum á Íslandi, þ.e. stærstu einkafyrirtækjum og nokkrum ríkisfyrirtækjum. Benedikt Jóhannesson…

Verkefni nýs starfsárs kynnt á aðalfundi

Aðalfundur Samtaka sparifjáreigenda fór fram 12. apríl sl. á Hótel Sögu.  Á fundinum var farið yfir starfsemi samtakanna og þær áherslur sem stjórn þeirra hefur haft. Einnig var lagður fram…

Aðalfundur

Aðalfundur Samtaka sparifjáreigenda verður haldinn miðvikudaginn 12 . apríl n.k. kl. 17.00 á Hótel Sögu. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7.gr. samþykkta félagsins. Réttur til fundarsetu er bundinn við félagsmenn. Stjórn…

Góðir stjórnarhættir í minni fyrirtækjum

Ráðstefnan Góðir stjórnarhættir í minni og meðalstórum fyrirtækjum verður haldin fimmtudaginn 27. október 2016 í Hörpunni. Tilgangurinn er að efla umræðu og upplýsingar um hvernig má efla góða stjórnarhætti í minni og meðalstórum fyrirtækjum.…

Galbraith talaði um Grikkland

Góð mæting var á opinn fyrirlestur dr. James K. Galbraith sem hagfræðideild Háskóla Íslands og Samtök sparifjáreigenda stóðu fyrir í gær.  Fyrirlestur Galbraiths,…

Við vekjum umræðu

Hvatning eða helstefna? Umræða í Kastljósi 24.apríl 2018

Hvatning eða helstefna? Umræða í Kastljósi 24.apríl 2018

http://www.ruv.is/spila/klippa/erum-vid-a-sama-stad-og-fyrir-10-arum.. Read More →

Póstlisti

RANNSÓKNIR OG SKÝRSLUR

NÆST Í FUNDARÖÐ 2018 “ALDREI AFTUR”